Það getur vel verið :) Enda var e´g að reyna að setja mig í spor einhvers sem á bágt. Ég gæti ekki hugsað mér hvernig mér myndi líða ef ég yrði fyrir barðinu á nauðgun. Get þó allveg sagt ykkur hvernig er að vera beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi heimafyrir því að ég hef lent í því. Og ég er alls ekki að segja þetta til að fá vorkunn fyrir, það eina sem ég hata fyrir utan geitunga er vorkunn.
Þú færð þó að fara í tannréttingar, mamma er svo upptekin á því að hún þarf að borga meðlag með mér að hún tönnlast á því að pabbi eigi að borga og kennir honum um, það átti að vera búið að gera þetta áður en ég flutti í fyrsta lagi :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..