hahaha, samt nokkuð til í þessu… Þegar æeg átti heima útí Afríku þá kostaði fjölskyldan mín byggingu skóla fyrir börnin í the shanky towns. Við sáum hvað um peningana þá. :)
af því að það var verið að fækka fólki og þar sem ég á heima í rvk og vinn á öðrum stað þá ákváðu þau að segja mér upp, en skil ekki hvað það kemur þér svosem við ;)
Samt, þetta virkar ýkt já, en.. ég túlka þetta þannig. fólk eins og cry, hart á bakvið borðið en kann sig ekki í lífinu, ég get þó huggað mig við það að ég geti meira og reyni meira en þannig fólk. Gæsahúð. :)
ég borga auðvitað í skatt og það sem mér er skylt að borga, en það er enginn að neyða mig til þess að borga í heimsforeldris dæmið :) Manni er skylt að borga skatt ;)
æi bara.. testa hvort hún sé traustsins verð. Er ekkert að tala um eitthvað svakalegt próf, heldur bara, eins og að segja einhvern ákveðin hlut, og athuga hvort hún muni eftir því.
Þetta svar hljómar ósköp furðulegt :P Ertu þá að meina varstu með guluna?? Litli bróðir minn fékk guluna og var settur í sólbað.. greyið er rauðhærður :-o Annars kannast ég ekki við það að mandarínur liti fóstur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..