Elsku *nafn* mín, samhryggist þér innilega mikið, þú átt inni hjá mér knús ;*** Málið er, þetta er spurning sem allir sem hafa misst einhvern nákominn sér spurja sjálfa sig, Hvað ef? Hvað ef ég gæti farið í staðinn fyrir hana? En það er ekki rétt að hugsa þannig og ég ætti að vita það sjálf hve oft maður hefur spurt sjálfan sig að þessarri sömu spurningu, það er sárt að missa einhvern og maður gengur í gegnum þrepaferli sorgarinnar maður verður dofinn, fer í afneitun, brotnar niður og syrgir...