Já heldur betur, maður fyllist örvæntingu við að heyra þetta… en þetta segir allt sem þarf að segja… að einmannaleikinn er kaldur, en ætli maður geti gert eitthvað í því… Ógeðslega flott ljóð sem lætur mann hugsa hvað það er erfitt að vera einn… til tilbreytinga