Samtengingar tengja setningar, fyrsta setningin, á undan fyrstu samtengingu er alltaf aðaltenging nema að hún byrji á aukatengingu. Tengingar eru skiptar í aðal- og aukatengingar (þ.e. að þær skipta setningum í auka og aðalsetningar.)
 Þegar vafi leikur á hvort um lýsingarorð eða atviksorð er að ræða má oft skera úr um það með því að setja orð sem endar á -lega í stað vafaorðsins. Ef það er hægt er orðið atviksorð. Dæmi:  Hann kemur fljótt.  Við breytum því og segjum: Hann kemur fljótlega.  Hér er fljótt því atviksorð. Atviksorð Lýsingarorð Stúlkan syngur hátt. Fjallið er hátt. Stúlkurnar syngja hátt. Fjöllin eru há.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..