Árið 1981, þann 28 október gerði Lars Ulrich, James Hetfield tilboð sem hann gat ekki hafnað: “Ég er með lag fyrir hljómsveitina mína hjá nýja útgáfufyrirtæki Brians Slagel, Metal Blade.” Sannleikur var nú samt að Lars Ulrich hafði enga hljómsveit, en hafði hana þegar að Hetfield kom. Fyrsta lagið þeirra tveggja var tekið upp á ódýra upptökuvél, þar sem James var söngvari, rythma gítar og bassi. Lars lamdi húðirnar, og var “manager” hljómsveitarinnar. Seinna tókst Hetfield að sannfæra vin...