Ég var að flakka um Hugann, lesa eina og eina grein, bara af rælni, og datt inn á að lesa um eldvegginn hans félaga JR. Leiddist út í að renna glyrnunum yfir verkið sjálft, en nokkrir punktar í því stingu mig dálítið í augun. Í fyrsta lagi langar mig til að efast um þá stefnu að loka á öryggisholur á netleveli, þegar rétta leiðin (að mínu mati) er að loka öryggisholunum sjálfum, frekar en að hindra að nokkur komist inn að þeim… Í öðru lagi, þá vantar path að iptables binary'inu, það er ekki...