Halldór Kiljan Laxness fæddist 23. apríl 1902 í Reykjavík, foreldrar Halldórs voru þau Sigríður Halldórsdóttir og Guðjón Helgi Helgason vegaverkstjóra og bónda í Laxnesi í Mosfellssveit. Halldór lauk gagnfræðanámi 1918, en byrjaði að slugsa og hætti alveg námi í menntaskóla 1919, það sama ár gaf út fyrstu skáldsögu sína, Það skáldverj er, Barn náttúrunnar. Hann nam erlendis, first var hann hjá Benediktsmunkum í Lúxemborg á árunum 1922-23 og eftir það í Kristmunkaskóla í London á árunum,...