Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kristinnm
kristinnm Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
150 stig
Áhugamál: Jeppar, Bílar

Leðurjakkar (3 álit)

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mig bráðvantar flottan og töff leðurjakka, svona frekar þröngan og sportlegan og lausan við allt þetta helv… prjál. Getur einhver bent mér á verslun sem gæti átt þetta??? kv Kiddi

Subaru Impreza '98 4x4 300.000 kr (1 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Skráður 10/98 Ekinn 157000 2.0 115 hestöfl 4x4, hátt og lágt drif Geislaspilari með MP3 og aux in (fínt fyrir t.d. ipod) Það sem er nýlegt: Bremsuborðar aftan nýir, bremsar vel Kúpling ný í 152.000 Það sem er að: Lekur smurolíu með sveifaráspakkdósum Farin efri öxulhosa að framan hægra megin Verð: 300.000 krónur Kiddi, S:869 7544 Mynd: http://obbobobb.vefalbum.is/albums/impreza/HPIM1294.sized.jpg Bætt við 5. maí 2007 - 22:16 Ég mun skipta um öxulhosuna á Fimmtudaginn

Jálkurinn minn (18 álit)

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er Wranglerinn minn, árgerð 1987. Í húddinu situr 258 kúbiktommu línu-sexa sem ætlunin er að sjálfsögðu að skipta út fyrir eitthvað átta gata… ekki Ford samt! Helst AMC eða Chevy. Hann er á 38“ dekkjum og á gormafjöðrun að aftan sem er að SVÍNVIRKA. Það eina sem truflar misfjöðrunina er helv… boddýið, það er alltaf fyrir! Sem stendur þá er ég með hann inní skúr í ”smá" breytingum… en það eru millikassaskipti, hásingaskipti (D44) og gyrming að framanverðu. Á eftir að ákveða hvort ég...

Redneck style (0 álit)

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Svona á að gera þetta!

Jeep Wrangler til sölu (4 álit)

í Jeppar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jeep Wrangler Árgerð 1987 Ekinn 100.000 mílur 6 cyl. 258 cid (4.2L) með innspýtingu (TBI) og 50.000 volta kveikju Loftlæstur framan/aftan Gormar að aftan Ný kúpling Nánari upplýsingar í síma 869 7544

Vantar eitt stk. 38" mudder (6 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Mig vantar eitt stykki 38" mudder, helst hálfslitið og verður að vera í góðu standi s.s. ekki rifið eða með kúlum.

35" brettakantar á Wrangler til sölu (0 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Til sölu glænýtt sett af 6.5“ breiðum brettaköntum á Wrangler árg. ‘87-’95. Passlegir fyrir 35” dekk. Þeir eru alveg ónotaðir og ómálaðir, en plastið er svart og lítur vel út þannig að það þarf ekki að mála þá áður en þeir eru settir á. Kantarnir eru gerðir til að passa alveg að original stigbrettum og festast í upprunalegu holurnar í brettunum. Verð: 60.000 krónur Hafið samband í síma 869 7544. Mynd: http://www.f4x4.is/new/files/webfiles/ads/402/108.jpg

35" dekk á 15" álfelgum til sölu (11 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Dekkin eru nokkuð slitin og felgurnar nokkuð tærðar. Deilingin er 5*5,5", passar undir Willy's (EKKI Wrangler), Vitara, Scout og e-ð fleira. Tilboð óskast. Sími 8697544.

35" dekk + 15" álfelgur (7 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er hérna með nokkuð slitin 35“ dekk á 8,5” breiðum American Racing álfelgum. Selst saman á 25000 kall en ef þú vilt bara felgurnar er ég opinn fyrir öllum tilboðum.

Vantar hurðarhún í Wrangler (0 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Vegna einstaks klaufaskaps vantar mig krómaðan ytri hurðarhún í Wrangler ‘87 fyrir eitthvað lítið. Allt frá árgerð ’81 til '95 ætti að passa. Kiddi, sími 869 7544.

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
1973 Porsche Carrera RS…Að mínu mati flottasti Porsche bíllinn fram til þessa. 5,8 sek. í hundraðið, 240 km hámarkshraði, 2,7 lítra 6 strokka 210 hestafla vél. Þarf nokkuð að segja fleira?

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Svona getur farið með þessa yndislegu bíla…

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þessi bíll á að koma á markað að ég held 2002-2003. Vélin verður 5,0L V8 302 hö og hún skilar bílnum upp í hundrað á 6.3 sekúndum. Hámarkshraði er 250 km/klst.

Jeppar (0 álit)

í Jeppar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þatta er gamli jeppinn hans pabba, Isuzu Crew Cab DLX ´92, vél ´89 Camaro 350 TPi, loftpúðar aftan og Range Rover gormar framan, Hilux afturhásing, Ford skipting og margt fleira. En svo var viðhaldið orðið svo mikið að við skiptum yfir í Patrol =( (snökt)

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
eltingaleikur :)

Tölva til sölu á u.þ.b. 50.000 kall (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er með tölvu til sölu sem ég væri til að fá svona ca. 50.000 kall fyrir. Svona er hún: AMD Athlon XP 2500+ <a href="http://www.gigabyte.com.tw/MotherBoard/Products/Products_GA-7VT600%201394.htm“>GigaByte 7VT600-1394 móðurborð</a> 512 MB Kingston ValueRam 333 MHz vinnsluminni 128 MB Gainward NVIDIA FX 5200 m/ TV OUT (viftulaust, enginn hávaði) Mitsumi lyklaborð (þetta ódýrasta, PS2) Logitech USB geislamús Samtron 76E 17” CRT skjár AOPEN 16xDVD 48xCD geisladrif/DVD drif <a...

Hvað haldið þið að ég fengi fyrir þetta? (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég er að spá í að selja tölvuna mína, og vildi fá að vita hvað menn teldu að ég gæti fengið fyrir hana. AMD Athlon XP 2500+ GigaByte 7VT600-1394 móðurborð 512 MB Kingston ValueRam vinnsluminni 128 MB Gainward NVIDIA FX 5200 m/ TV OUT Mitsumi lyklaborð (þetta ódýrasta, PS2) Logitech USB geislamús Samtron 76E 17“ CRT skjár AOPEN 16xDVD 48xCD geisladrif <a href=”http://start.is/product_info.php?cPath=80_59&products_id=352“>Samsung 52x32x52x brennari</a> <a...

Dísel vs. Bensín (0 álit)

í Jeppar fyrir 20 árum, 5 mánuðum

Könnun (0 álit)

í Jeppar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það virðist sem aðeins átta ára krakkar sendi inn kannanir hérna. Ég legg til að hætt verði að birta kannanir hérna.

Könnun (10 álit)

í Jeppar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég hélt að þetta væri Jeppa áhugamál, að minnsta kosti kalla ég ekki bílana í þessari könnun jeppa. Þetta eru bara fólksbílar á stærri dekkjum.

Óska eftir ódýrum jeppa (0 álit)

í Jeppar fyrir 21 árum
Óska eftir ódýrum og góðum jeppa. Skoða allt. Hafið samband í síma 869-7544 eða email kristinnm88@simnet.is.

Samba og íslenskir stafir (3 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þegar ég tengist inn á Windows vél með Samba get ég ekki nálgast skrár eða möppur sem eru með íslenskum stöfum. Spurningin er hvort að einhver hér er með lausn á þessu.<br><br>— If it ain't broke, don't fix it!

Darwinismi (4 álit)

í Apple fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég fann hérna fáránlega síðu. Þetta er einhver öfga kristileg síða sem sakar Apple um það að reyna að heilaþvo fólk með Darwinisma vegna þess að Apple kallar stýrikerfið Darwin. <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i> The real operating system hiding under the newest version of the Macintosh operating system (MacOS X) is called… Darwin! That's right, new Macs are based on Darwinism! While they currently don't advertise this fact to consumers, it is well known among the computer elite, who are mostly...

System Fan (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að fá mér nýtt móðurborð og það fylgdi með því forrit sem sýnir manni hraðann á viftunum, hita á kerfinu og fleira. Þetta forrit segir hitann á örgjörvanum vera ca. 60 gráður, og að system fan sé ekki í gangi. Ég kíkti í kassann og þar eru þrjár viftur: Ein á örgjörva, ein í spennugjafa og svo ein önnur á bakhlið. Málið er bara að ég veit ekki hver þeirra er system fan og allar þrjár vifturnar eru í gangi. Það er tengi á móðurborðinu sem er fyrir system fan, en ég finn hvergi kapal úr...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok