1. Búðu til nýtt skjal ég notaði stærðina 380x120 með þennan lit #666666. 2. Settu “foreground” litinn í #000000. 3. Notaðu Text Tool, Skrifaðu eitthvað og hafðu það í miðjunni. Hafðu letrið helst stórt, breitt og venjulegt. 4. Hérna er þetta aðeins erfiðara. Taktu vel eftir. Farðu í Layers Palette, og haltu inni Ctrl og klikkaðu á Text layerinn. Þá kemur svona hreyfi eitthvað utan um stafina. 5. Farðu í Select > Modify > Expand og settu 2 6. Opnaðu Channels Palette og klikkaðu á Save...