Vísir, Fim. 14. mars 17:44 Tæplega 300 mótmælendur við Grand Hótel Ísraelski sendiherrann kom ekki á landkynningu á vegum Ferðamálaskrifstofu Ísraelska ríkisins á Grand Hótel. Tæplega 300 mótmælendur mættu á svæðið og var einn maður handtekinn. Mótmælin voru skipulögð af félaginu Ísland-Palestína. Svæðið var girt af að hluta og var nokkur fjöldi lögreglumanna á staðnum. Mótmælendurnir voru með palestínska fánann og spjald sem stóð á “stöðvið hernámið.” Einnig voru þeir með spjald með mynd af...