Bara eitthvað djók sem að ég gerði fyrir íslenskutíma, datt í hug að setja þetta hérna inn. Rebekka var engin venjuleg stúlka þótt flestir þeirra sem sáu hana í fyrsta skipt veittu henni takmarkaða athygli og gætu sjaldnast munað hvort hún væri ljóshærð, rauðhærð eða dökkhærð, með blá augu eða græn. Það fór alltaf lítið fyrir Rebekku, hún var fámælg, feimin og ófélagslynd. Hún talaði aldrei nema ef að hún þyrfti þess nauðsynlega. Henni var oft strítt vegna þess og leið henni því mjög illa....