Mér hefur langað að fá mér tattoo frá því að ég var 13 ára, og ég get ekki ákveðið mig. Er með þessar hugmyndir í huga: Snákur (árið mitt í kínversku dæmi, man ekki hvað það var, amk er það fyrir 1989 í mínu tilfelli) Nafnið mitt á einhverju tungumáli með myndaletri Vatnsberi (merki eða mynd af vatnsbera, t.d. nakta konan sem ég á styttu af og erfði frá ömmu) Svo fann ég mynd af hlébarða með snák vafinn utan um sig, hlébarðinn berst fyrir bráðinni meðan snákurinn er árið mitt Svo kannski...