Ég er eigandi ósköp týpískar pc heimilistölvu sem ég nota til að vafra um á netinu, senda og móttaka tölvupóst, búa til heimasíður með FrontPage og þar fyrir utan nota ég Photoshop og týpísk forrit eins og word og excel. Næst þegar ég endurnýja tölvuna mína mun ég fá mér fartölvu. Hvort það verður pc eða macci er spurningin. Mac-inn er náttúrulega með mjög flott útlit en mér finnst eins og það sé ekki sérlega praktískt að vera með macintosh tölvu. Það er erfiðara að fá forrit (afrita) hjá...