Á einsu augnarbliki vil ég allra helst deyja, Á því næsta vil ég ekkert annað en lifa, Þetta snýst allt í hringi, Ég vil, vil ekki, vil, vil ekki! Ég hata mest af öllu að vera hér, Ég elska mest að öllu að vera hér, En innst inni veit ég ekkert hver ég er, Sníst allt í hringi en endar aldrei. Fyrr en allt í einu þegar hjartað stoppar, Já á einu augnarbliki þá ertu farin, Og einn dag líka gleymd, Því hugsa ég oft af hverju erum við til? Ég veit að ég fæ aldrei svar.. Samtt er ég svo heimsk að...