Ég hef verið að leita á Huga af uppskriftum af klassískum áfengjum drykkum. En hef ekki fundið neitt nema drykk mánaðarins sem er 1 sinni í mánuði og er eiginlega bara fyrir stærri partý eða þess háttar samkvæmi. Ég hef verið velta fyrir mér hvort ekki væri hægt opna korka þar sem fólk getur sent inn góðar uppskriftir sem henta fyrir að maður geti fyllt í eitt glas í staðinn fyrir heila könnu, eins og oftast í drykk mánaðarins. T.d. romm og kók, gin og grape og þess háttar drykki og komið...