ég bara verð að koma þessu frá mér… ég hitti stelpu í gegnum netið… við töluðum frekar mikið saman og urðum soldið góðir vinir og svona (höfðu hist áður). svo komst ég að því að hún væri hrifin af mér og öfugt. við töluðum mjög mikið saman og allt það og vissum frekar mikið um hvort annað (meira en ég veit um nokkra vini mína sem ég er búinn að þekkja í eithver ár). svo hittumst við fyrir svolitlu síðan og töluðum soldið saman, fórum í bíó og svona, svo kisstumst við áður en hún þurfti að...