þetta er erfitt… ég ætla að segja, black sabbath - black sabbath (bara öll black sabbath platan, hún hafði svo mikil áhrif á metalinn). pink floyd - shine on you crazy diamond slayer - angel of death led zeppelin - immigrant song (allt of mörg lög með led zeppelin, nenni ekki að skrifa öll) svo bara miklu fleiri, nenni ekki að skrifa það því ég ætla að fara elda mér hamborgara :)