mömmu finnst led zeppelin vera of “þungt”, þarf varla að segja meira. pabbi segir að ég eigi eftir að vaxa úr þessu. fólkið sem ég heng með hlustar aðalega á metal, sumir hlusta samt á rokk frekar. svo eru sumir sem segja að þetta sé bara öskur og læti, t.d. eldri systir mín og fólk i skólanum og svona..