jóladagur er 25 :D og jú það er ömurlegt… þegar ég var lítill þá var ég alltaf ánægður að fá mikið af gjöfum en síðan fengu allir aðrir líka margar gjafir og ég fór alltaf í fílu, og ég fór síðan í meiri fílu þegar ég fékk alldrei neinar gjafir á þeirra afmælum :$ :P ég kann fullt af sona sögum sem ég gerði:P