ég fann einusinni live disk (“Queen live killers” hét hann) sem pabbi minn átti… þar var fyrsta lagið we will rock you og man ekki allveg röðina en þetta voru tveir diskar með bicycle race og now im here, we are the champions og sona en ekki bohemian rhapsody… ég spammaði we will rock you, tie your mother down og bicycle race í soldinn tíma… svo hætti ég… veit ekki afhverju… þeta var þegar ég var sona 9 til 11 ára eða eithvað. þá vissi ég ekkert um queen… svo sagði vinur minn mér frá...