ég hlustaði alltaf á svona krakka tónlist þegar ég var svona… 0 til 6 eða 7 ára :P skóla rapp var málið! toybox og allt það :P svo fann ég queen disk (live killers) sem pabbi átti… og fyrsta lagið var we will rock you. ég nauðgaði því lagi og hlustaði á eitt og annað á þessum disk líka ^^ og svo vorum ég og frændi minn að rífast um þetta. á meðan hann hlustaði á five þá var ég að hlusta á queen! :D hann sagði að það væri miklu flottara og betra þegar five tóku þetta lag en ég var auðvitað...