Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kman
kman Notandi síðan fyrir 16 árum, 7 mánuðum 66 stig

Kjálkavöðvar (4 álit)

í Heilsa fyrir 13 árum, 7 mánuðum
Sælir/Sælar Hvernig stækkar maður kjálkavöðvana? ;)

Gunnar Nelson VS Danny Mitchell (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hvar maður getur horft á bardagann í kvöld í beinni á netinu, frítt?

Hákarlar (3 álit)

í Fiskar fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Halló, Ég var að pæla í að kaupa mér lítinn hákarl, bala-hákarl eða hvað þetta nú heitir. Einhver hér sem á svoleiðis? Svo var ég að velta fyrir mér hvort vinur minn hafi verið að ljúga að mér þegar hann sagði að það væru til litlir hammered sharks? En já, hvað kostar hákarl, búr og hvað éta þeir mikið? Ef einhver sem hefur vit á þessu gæti deilt þessu með mér væri það vel þegið.

damien rice tónleikar (1 álit)

í Músík almennt fyrir 14 árum, 4 mánuðum
gæti einhver frætt mig um það hvar hann er að spila á íslandi núna á fimmtudaginn? var að frétta af þessu en hef engar upplýsingar, og hefði ekkert á móti því að skella mér.

Sparsamir bílar (19 álit)

í Bílar fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Mig vantar hugmyndir um ágætis bíla sem eyða litlu og eru tiltölulega ódýrir. Hjálp vel þegin.

Localice Live 2010 @ Nasa 9th of April (0 álit)

í Rokk fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Localice og Kerrang kynna: Localice Live 2010 Á Nasa 9. apríl 2010 munu koma framm sex af sveittustu rokkböndum Íslands í dag og gera allt vitlaust á Nasa. Hljómsveitin Sign hefur boðað endurkomu sína og spilar á Íslandi í fyrsta skipti í rúmlega 1 ár. Þeir munu spila gamalt efni ásamt því að frumflytja nýtt efni af væntanlegri plötu. Þeir sem koma fram eru: - Sign - Cliff Clavin - For A Minor Reflection - Noise - Ten Steps Away - Nevolution Húsið opnar klukkan 20:00 og verða mega tilboð á...

Wolfenstein:ET (2 álit)

í Wolfenstein fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Er einhver með ip tölu á góðan server? Þegar ég fer og leita þá finn ég annað hvort bara eitthvað bottadrasl eða XP Save rugl, mig langar bara í gamlan og góðan ETPro server eins og gömlu íslensku serverarnir, annað hvort 3map campaign eða aðeins fleiri möppu.

Tunnel (19 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvernig verður eyrað eftir tunnel, þar að segja þegar þú ert búinn að taka lokkinn úr?

Ódýr bassi (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mig vantar ódýrann byrjenda bassa, hafa samband hér eða í einkaskilaboðum.

Til sölu (0 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 10 mánuðum
er með 2 playstation 2 fjarstýringar og 2 memory cards, hefur einhver áhuga ?

ICESAVE (82 álit)

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
WOOHOOO, UNGA FÓLK ÍSLANDS ER FUCKED

VESEN (0 álit)

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
setti cs í svona window tab dót, og svo þegar ég ætlaði að breyta því aftur þá sést ekki í options einhverra hluta vegna. greinilega alltof lítið að hafa þetta í window dótinu, veit einhver hvernig ég laga þetta ?

Bubbi og Eurovision (22 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum
Hvurn djöfullan er maðurinn að hugsa? Hann hefur í ófá skiptin drullað yfir Eurovision, svo er maðurinn að semja lag fyrir keppnina. Kreppan svo sannarlega að stjórna þeim sköllótta.

Playstation tölva óskast (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þaaannig er nú það að gamla playstation 2 tölvan mín var að bila, og var að velta því fyrir mér hvort einhver væri að reyna að losna við annað hvort ps2 eða ps3 ? senda pm

Besti bjórinn? (168 álit)

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
jább, hvaða bjór finnst ykkur bestur ?

Kyuss (3 álit)

í Músík almennt fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þetta var einhverskonar verkefni hjá mér í Lífsleikni minnir mig. Frábært band. —– Kyuss var stofnuð árið 1989 undir nafninu Sons Of Kyuss, þeir gáfu út smáskífu árið 1990 sem hét einfaldlega bara Sons Of Kyuss. Á þessari smáskífu var Chris Cockrell á bassa, en hann hætti stuttu seinna eftir það. Seinna á þessu ári kom nýr bassaleikari sem hét Nick Oliveri, og á sama tíma og hann kom í bandið breyttu þeir nafninu yfir í Kyuss. Kyuss eru frá Palm Desert í Californiu, og spila stoner rock eða...

"Herstöðin og innganga Íslands í NATO" (11 álit)

í Skóli fyrir 16 árum
Er einhver hér sem á ritgerð um “Herstöðin og innganga Íslands í NATO” ? ef svo er væri hún vel þegin.

Lag á X-inu (6 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum
Hef heyrt þetta nokkrum sinnum, Christmas came early, eitthvað í þá áttina. Langar að eiga þetta lag, getur einhver hjálpað ?

íslenskt shiit (2 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 1 mánuði
http://www.youtube.com/watch?v=0z4AxENbhYA tékkit Bætt við 19. október 2008 - 01:43 http://www.youtube.com/watch?v=vNwgJ2j1ccs betra video

Myndir þú mæta ? (17 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Myndi fólk mæta ef að Neil Young myndi koma til landsins ? Það er svolítið risk að fá kallinn til landsins, því það er rándýrt og ekki er vitað hvort að höllin myndi fyllast eða 500 manns mæta.

West Ham undir stjórn Gianfranco Zola? (4 álit)

í Íþróttir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvernig lýst mönnum á að Gianfranco Zola sé búinn að taka við West Ham ? Sjálfur er ég ekki West Ham stuðningsmaður, en man eftir Zola úr Fifa 2002, uppáhaldsleikmaðurinn minn þar úr Chelsea. Ég held að þetta geri bara gott fyrir West Ham og vona að þeir standi sig þetta tímabil !

Brjóstsviði (15 álit)

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvað veldur brjóstsviða og eru einhver ráð til þess að losna við hann án þess að briðja(bryðja?) töflur.

Import CD (8 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Lenti í þessu fyrst fyrir ekki svo löngu síðan. Ef ég ætla að importa CD í iTunes þá eru lögin ekki heil. Þau eru oftast bara innan við mínútu löng eða þá að stendur að þau séu 700 mínútur or some(en þá spilast þau bara alls ekki. Einhver sem getur hjálpað mér ?

Mercedez Club betri en Jagúar ? (14 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ótrúlegt finnst mér að menn hlusti á Mercedez Club, en ég lenti allavega í strák/stelpu í cs sem hélt því fram að Mercedez Club væri betra band en Jagúar. Þó svo að hann/hún fýli Mercedez Club mun það band ALDREIverða BETRA band heldur en Jagúar. Þó svo að honum/henni finnist skemmtilegra að hlusta á Mercedez Club heldur en Jagúar munu Jagúar samt ávallt verða betri tónlistarmenn heldur en nokkurn tímann Mercedez Club. Mercedez Club voru til dæmis með feikað atriði á FM957 hátíðinni fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok