Ég skil ekki, óþægileg fyrir þig? Bætt við 7. febrúar 2007 - 13:44 Ah, þú ert höfundurinn. Mér finnst þetta spes, hvernig þú skrifar greinina og svörin þín, þá líturu út fyrir að vera fremur þroskaður einstaklingur. En hvernig fara mamma þín og pabbi þá að því að ráða þessu? Eða ertu kannski bara svona ungur? Þroski tengist svossem ekki alltaf aldri :)