Sá tími sem fólk eyðir í sjónvarpsgláp, bókalestur og ýmislegt í þeim dúr, það finnst mér reyndar meiri tímaeyðsla. Ég til dæmis er mjög virkur í félagslífi og fleira, ef ég er ekki að hanga með félögum mínum eða kærustu í real life þá er ég með kunningjum í wow. Flott rök samt, þetta með matinn er rétt. Heilbrigðari áhugamál eru vafalaust til, þó svo að ekkert sé að þessu sé það stundað í hófi. :)