Peace4all: “Það þarf líka að passa að ekki sé talað illa um aðra kynþætti og hópa manna á netinu og það á að refsa þeim sem gera það” Ertu þá að meina eins og að tala illa um múslima og að segja að þeir séu vondir, þeir sem gera þetta á að refsa þeim? Þá vitum við hver er á leiðinni á hraunið.