Sko ég get alveg sagt þér af hverju mér var kickað. Ég hef bara spilað leikinn í single player (klárað hardcore) svo ég get alveg drepið en er ekki rosa klár í þessu multiplayer setupi sem er töluvert flóknara en í HL. En ég geri bara eins og á #scrimpickup.is og specca og bíð þangað til ég verð kosinn (sem væri pottþétt síðast). Síðan eru allir kosnir nema ég og ég bíð leyfis um að fara í liðið sem er manni færri. Síðan fara þeir að segja við mig hvort ég sé skráður, ég segji já og þá segja...