Já semsagt ég og vinur minn erum í ræktinni núna á hverjum degi og svona 2-4 tíma í hvert sinn (í kringum svona klst að lyfta og svo hlaupum við eða hjólum í svona klst líka og svo förum við við og við (vá mikið við) í squash, körfubolta og einstökusinnum fótbolta, við erum í fínu formi og höfum báðir verið í íþróttum alla okkar æfi s.s. handbolta og fótbolta, er einhver hætta á að við séum að ofreyna okkur á þessu? er þetta á einhvern hátt óhollt? við skiptum þessu niður þannig að við tökum...