það var 10 ágúst 1999 sem Mikki okkar fæddist. við fengum hann svo til okkar þegar hann var tilbúinn. það var gaman að fá hvolp. við erum 4 systurnar svo þetta var mjög gaman fyrir hann og okkur. Við búum í sveit og þannig hann var alltaf úti að leika við okkur. fór með okkur í reiðtúra og allt. hann var 5 ára gamall. hann var byrjaður að hósta slatta klóraði sér mjög mikið, nú síðasta að hann var byrjaður að glefsa. að 5 ára gömlu barni svo það var mikil varúð sett á. hann fékk ekki að koma...