Hey, Ég ætla að dissa þetta smá, sérstaklega Westwood (WW) sem mér bara finns vera slæmt leikjafyrirtæki. Þeir byrjuðu ágætlega með leiki einsog Dune 2 (Fyrsti RTS leikurinn held ég) og byrjuðu með honum öldu RTS leikja sem ekki er enn hætt. Svo gerðu þeir Lands Of Lore mjög góður leikur að mínu mati. Svo kom C&C sem var fínn, spilaði hann reyndar ekki þegar hann var “fresh” heldur e-ð 2 árum eftir að hann kom út :) Hann var fínn. RA1 var mjög góður leikur, fínt Single Player (SP) en drasl í...