Kemur mér á óvart að engin hefur tekið eftir því að trommari með 10 ára reynslu fæst gefins fyrir það eitt að koma honum í bandið þitt ;) Ég er aðalega að leita af Funki,TripHoppi eða Progrocksýrubandi eins og eik eða þannig,,,, bara ræðum saman og kannski endum við saman í bandi :)