Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sims (4 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 7 mánuðum
eru simsarnir ykkar örvhentir? Það eru allir mínir örvhentir, þegar að þeir eru að skrifa í dagbók nota þeir alltaf vinstri

Gettu nú! (3 álit)

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jæja, ákvað að koma með smá leik hérna ;) getiði nú. Þetta er karlmaður og hann er leikari…meira segji ég ekki í bilii =)

11.apríl (17 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
DARCY?? er það ekki eiginmaðurinn hennar Libby? VAR ETTA HANN?? =D=D á spítalanum? er hann lifandi? =D

Geðveiki? (19 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nú er ég komin í 10.bekk og er á fullu að vinna í bókinni Englum alheimsins í íslenskutímum. Þar er að sjálfsögðu mikið fjallað um geðveiki og það fékk mig til að hugsa, er geðveiki alls staðar? Við höfum mikla fordóma gagnvart geðveiku fólki, segju til dæmis oft í daglegu tali ef einvher segir eða gerir eitthvað óvenjulegt, þá missum við kannski útúr okkur:“Ertu geðveikur eða?!?!” þar að auki er eins og við hræðumst geðveikt fólk, því það er öðruvísi en við. Það á að heyra raddir, taka við...

o.O (10 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Furðuleeeegt

Könnunin (4 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 7 mánuðum
sko…mér finnst þeir fyndnir…en samt móðgandi *-)

Páskar ^^, (19 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það eru að koma páskar og það þýðir PÁSKAEGG ^^ jeyjj!! hlakka tiiil…súkkulaðiii, reyndar á ég eitt núna ^o^ (ég veit…svindlarinn ég)en það er bara númer 2. *opnar það varlega…* namm! þetta er ógeðslega gott…namm,yummi ^^,

Talvan....!!! (51 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hér sit ég fyrir framan tölvuandskotann og rífst og skammast í henni. Ég þoli ekki þessa tölvu, hún frýs reglulega, kemur svona *beeeeeeeeep* og svo kemur allt aftur…þetta er víst vírusvörnin að skanna….jæja, það er þó betra en að þetta sé vírus. En svona í alvöru…ég þoli ekki þegar talvan frýs(samt eru þetta bara nokkrar sekóndur í einu)*byrjar að rífa í hárið á sér og stappa niður fótunum* alltí lagi…slaka á…slaka á…þetta er bara svo óendanlega pirrandi!! *hleypur niður í eldhús og nær í...

Ritgerð (12 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
er að gera enskuritgerð um myndina Madacasgar…en vantar að vita hvað dýrin á eyjunni heita…=S þanna (8)I like to move it move it…(8) Dýrin =P veit einhver?

Titanic (7 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hún fann kuldann hríslast um sig þegar hún rifjaði þetta upp. Það var ertfitt að tala um þetta, en þetta var ef til vill hennar hinsta tækifæri til að deila þessu með heiminum. Hún mundi kuldann…sársaukann…tilfinningarnar….sorginaþegar hann dó. Hún hafði þrátt fyrir allt lofað að sleppa ekki, og hún hélt enn. Hann var hennar eina ást, sanna ástin. Þegar hún opnaði munnin að nýju fann hún augun fyllast af tárum. Sérhver minning, sérhvert hljóð…hún var að endurlifa allt saman uppá nýtt. Hún...

3.apríl 2006 (3 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ÉG ER SVO STOLT AF RYAN =D=D þetta með boxpúðann er geðveikt sniðugt hjá honum og hann barði Volchock(hvernig sem það er skrifað) EKKI =D já! og svo Julie að koma með þetta með ávísanirnar…vá, ég var næstum búin að faðma sjónvarpið =P

Könnunin (7 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 7 mánuðum
vissi ekki hvar annarsstaðar átti að setja þetta en mér finnst vanta valmöguleikann: Hann er með sjálfum sér í liði" ég held það allavega, að hann geri hvað sem er til að bjarga sjálfum sé

Lífið (13 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hún skall harkalega í bílrúðuna. Hún sá ekkert fyrir blóði, sem að vætlaði um andlit hennar. Hún fann ekki fyrir neinu, nema ótta. Hvað yrði um börnin hennar ef að hún dæji? Hún sá líf sitt þjóta hjá í einni bunu. Hún reyndi að hreyfa sig, en gat hvorki hreyft legg né lið. Hún grét nú hljóðum gráti. Hún heyrði sjúkra-og lögreglubíla nálgast, en sá ekkert. Hún leiddi hugann að litla barninu sem að hún var um það bil að fæða. Mundi það lifa af? Hún fann að henni var lyft varlega upp af...

Síða (11 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
http://www.ekincaglar.com/coin/flash.html Mæli með að þið kíkkið á þetta…það tekur virkilega á að sjá þetta, og kemur manni til ð hugsa hvað maður geti gert

Guð (17 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Haha…ég fann einhvrja síðu þar sem að maður “talar við guð” á netinu…og sjáið þetta Me: hi God: Hello. What is your name? Me: angel God: OK I will call you ANGEL. Me: u a perv God: Am I a perv? Yes.

Leyndarmál, síðasti hluti (4 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Fjóla tók andköf og lét fallast niður í stól. ,, Hvað meinaru….ertu…ertu…?” , en hún kom ekki orðunum útúr sér. Krissa sá hversu brugðið henni var, og sagði að það væri hún sem að ætti að vera að örvænta, ekki Fjóla. Fjóla leit varlega upp og stóð snöggt á fætur, þreif símann af borðinu og hringdi í mömmu sína: ,, Mamma…Krissa er hérna og hún var að segja mér soldið merkilegt…” og svo með Krissu hangandi aftan í sér, hristandi hausinn eins og brjálæðingur, sagði Fjóla alla söguna í einni...

HJÁLP!! (4 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
hvað er DircectX 9.0c??? ég kemst ekki í leikinn! Please make sure you have DirectX 9.0C compatilble graphichs adapter and have installed the latest drivers provided by the manufacturer.??? WTF??

OFB (2 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
'eg var að kaupa hann og er að installa honuuum =D=D=D *dansar gleðidans* jeiiii!! =D

I-pod (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
veit einhver hvernig ég get breytt stillingunni, eins og þegar að þið temgið I-podinn við tölvuna og i-tunes opnast, þá eru lögin sem að eru inná I-podinum grá og það er ekkert hægt að gera við þau. Kann einhver að breyta því?? Plííís, því að ég þarf að vita þetta!

Casanova (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég skellti mér á þessa mynd í gærkvöldi, og ég verð að segja að þetta er alveg frábær mynd. Heath Ledger fer á kostum sem kvennagullið Casanova og Sienna Miller er rábær í hlutverki sínu sem ung kona sem berst fyrir auknum réttindum kvenna. Þegar ég settist í salinn bjóst ég við mikilli stórmynd, og ég varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum,hún er rómantísk og fyndin í senn. Endirinn kemur skemmtilega á óvart, og ég hvet alla sem að hafa áhuga á dramatískum en samt sem áður nokkuð fyndnum...

Frumsaminn=P (aulahúmor) (15 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sko..það voru einu sinni tveir Hafnfirðingar sem að áttu bóndabæ. Dag nokkurn komu tveir túristar og sögðu við Hafnfirðingana: ,,Can we see your animals you have here?“ Annar Hafnfirðingurinn skildi dálítið í ensku og sagði:,, Of sjálfsögðu, we have pigs, hænur og sheeps. What do you langar að sjá?” Túristarnir skildu ekki alveg, þannig að þeir spurðu hvort að Hafnfirðingarnir væru með eitthvert bóndabýlistæki(traktor eða eitthvað) sem að hafnfirðingarnir gætu verið með þeim á....

SIMS OFB (10 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 8 mánuðum
HANN ER KOMIN!! =D=D=D=D

Sims (1 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 9 mánuðum
finnst ykkur ekki að þetta áhugamál megi vera virkara? =)

Sæt (2 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 9 mánuðum
aww…hún er svo sæt=)

GARG! (0 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég ÞOLI ekki Paul! Allt sem að hann snertir eyðilegst…svo er Liliana líka farin að fara mjöööög mikið í mig, og Sindi er farin að fara í mínar fínustu með allt þetta vesen um High School. Mér finnst líka Gabby óþarflega mikið böggandi, en hún er alveg ágæt. Varð bara að koma þessu frá ;) =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok