Sá sem var fyrstur til að greina og nefna þennan sjúkdóm var breski geðlæknirinn Gerald Russel árið 1979. Þessi sjúkdómur hefur auðvitað alltaf verið til, en hann er það nýtilkominn sem viðurkenndur sjúkdómur að það er enn verið að þróa meðferðir. Lotugræðgi, einnig kölluð Búlimía (Bulimia nervosa), er eins og nafnið gefur ef til vill til kynna átröskunarsjúkdómur sem einkennist af ofáti í lotum, yfirleitt á mjög feitum mat sem annars væri sleppt, sem er síðan þvingaður upp aftur, með...