Hvernig hárvörur notið þið? Hvaða hárvörum mælið þið með? Og hvernig er hárið ykkar? (þurrt, feitt, þunnt…) Sjálf er ég með mjög gott hár, enda er meðhöndluninn á því mjög góð :D (ég elska hárið mitt) Vörur sem að ég nota: Fudge Wet Head Shampoo Fudge Wet head Conditioner Fudge Einhver olía sem ég man aldrei hvað heitir :/ Fudge Blueberry hair wax (http://www.jacksoflondon.com/products/3.jpg þetta bláa) The Body Shop Bilberry Leave-in Detangler Bead Head (TIGI) After-Party (krem) CatWalk...