Get ég grennt mig án sér fæðis, mikillar leikfimi eða sveltis? Já, það getur þú! 1. Drekktu vatn í staðinn fyrir að borða snakk og sælgæti. Það er ódýrara og heilbrigðara! 2. Hafðu ísskápinn alltaf hálftóman! Þú sparar peninga og hlífir sjálfri þér við óþarfa freistingum. 3. Kryddaðu lífið. Kryddaðu matinn þinn með t.d. engifer, jalapeno, pipar og öðrum sterkum kryddtegundum. Sterk krydd geta nefnilega aukið brennsluna um 25%. 4. Góður nætursvefn. Já, þetta höfum við allar heyrt áður. En...