Hvað ætli hafi áhrif á ákvarðanir okkar? Gjörðir annara, gjörðir okkar, staða okkar, staða annara og ættingja t.d, hvað hugurinn segjir okkur að gera. Það er oft talað um hina réttu ákvörðun, hvað er hin rétta ákvörðun? Oft þegar að maður er kannski með tvo valmöguleika, að fara þessa leið eða hina. Síðan velur maður aðra leiðina og telur það rétt að þetta var rétt ákvörðun. Ok, þetta er ekki beint gott dæmi, en samt. Hér er kannski annað sem að höfðar meira til ef að maður er að taka...