Þetta er klukkan í stofunni okkar. Hún er yfir 100 ára gömul. Fyrir löngu þá átti langalangaamma mín þessa klukku og klukkan var ferlega ljót! Þegar langalangaamma mín dó vildi enginn fá þessa forljótu klukku! Langaamma mín vildi svo fá þessa klukku og setti hana á háaloft. Svo þegar hún kom þá kom amma mín með þessa klukku, pabbi beyðst til að gera hana fýnni þegar hann var 20 ára. Svo hefur hún litið út síðan pabbi gerði hana svona, svo þegar afi minn er orðinn lúinn og amma mín dáin þá...