Allt efnið hlómar voðalega svipað. Ef þú ert meira í svona tónlist í fínpússaðari kantinum mæli ég með Vs. The World, Fate of Norns og With Oden on Our Side. Ef þú vilt svona hálfmelódískan Dauðametal sem er ekki eins fínpússaður mæli ég með The Avenger og The Crusher. Aftur á móti ef þú vilt hrátt Skandinavískt Dauðarokk mæli ég með Once Sent from the Golden Hall og demo-unum. :)