'Eg átti Sory Ericsson Z600 síma sem fór í gegnum allt…ég missti hann,hann fór í þvottavél,hann fór í snjó, hann hefur alltaf verið inná baði þegar ég var í sturtu, honum hefur verið neglt í gólfið oftar en einusinni og það var keyrt yfir hann…hann loksins skemmtist þegar ég lamdi faast í hann með baseball kylfu og hann fór í tvennt, annars væri hann sennilegast í lagi, fáðu þér svona síma.