Vandamálið með þína reynslu á Wii er að þú hefur, allavega samkvæmt því sem þú skrifar hérna, einungis spilað party leikina, og þeir eru leiðinlegir. Prófaðu leiki eins og Okami, No More Heroes, Mad World, Dead Rising, Zelda: Twilight Princess, Mario Galaxy, NSMB, Wario Land: The Shake Dimension, Red Steel 2, Super Smash Bros. Brawl…ég get haldið áfram. Þetta væri svona eins og ég myndi segja að PS2 væri ömurleg vegna þess að mér finnst Singstar eða Buzz leikirnir, sem eru mjög vinsælir á...