Lego, Power Rangers, Turtles, Godzilla og Pro Wrestling Leikföng var það sem ég lék mér með. Svo gaf ég allt Wrestling dótið í svona Make a Wish jólagjafadæmi.
Mæli með því að mála allt andlitið hvítt, setja svo svarta máningu á alla höndina og drulla þesu bara framan í þig, það er töff. Gorgoroth/Watain style.
Svokallaða “Hip Hop” típan yrði þá að vera Wigger, annar eru ekki allir sem hlusta á Hip Hop wiggerar… Sama með Metal, ekki allir Nihilistar og Gotharar, þótt þeir séu þarna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..