Ég yrði mjög mjög mjög sáttur ef ég myndi enda með stelpunni em ég er með núna, vinna sem verkfræðingur/arkitekt, ætti heima í Atlanta/Miami/Orlando, eitt barn, ágætlega stót hús, væri í hljómsveit og ætti heimastúdíó með allavega 5 mismunandi hljóðfærum.