Það sem mér fannst fyndnast í þessu var þetta “Big Blow to the chest” dæmi, að þeir hafi í alvörunni leyft Big Show að gera þetta, þessi “Chop” eins og þau eru kölluð eru eitt af því fáa sem er Legit í þessu, og ég persónulega myndi ekki vilja vera laminn í bringunna af 200 kílóa skrímsli…