Já, ég fékk Cowboys from Hell í afmælisgjöf 3 mánuðum áður en Dime var skotinn, hlustaði alveg regluega á hann, fínasta plata, en þetta er ekkert svona “Vá hvað þetta er það besta sem ég hef hlustað á”. Downloadaði síðan restinni af efninu þeirra en það heillaði mig ekki mikið, þótt það komi flott lög þarna inn á milli eins og “10´s” og “Suicide Note Pt.2”. En hinar plöturnar fannst mér ekki eins góðar og Cowboys. Sótti síðan pre Cowboys efnið á einhverjum tímapunkti, það var ekkert spes...