Ætlar enginn að benda á vitleysuna á titlinum á þessum þræði..? Ok, ég skal. Þú áttir örugglega við orðið “Monogomous”, sem þýðir “Einhver sem á aðeins einn maka”. Monotonous þýðir að tala með einum tón, einum blæ. Eða að vera óspennandi, alltaf eins, whatever. Þú fattar? Svo er rökfærslan hjá þér í þræðinum sjálfum alveg skelfileg, þetta er eins og að segja: “Manninum var ekki ætlað að sjá, allir sem eru blindir sanna það”, “Manninum var ekki ætlað að borða kjöt, það sanna allar...