pabbi hlustaði alltaf á Pink Floyd,Ac/Dc og Metallica þegar ég var svona 4 ára og ég hef bara þróast frá því…“Extreme-ið” byrjaði í 5ta bekk með Slipknot og Sepultura og síðan er ég búinn að kynnast nýrri hljómsveit nánast daglega síðan þá,t.d í dag kynntist ég Satariel og líst mjög vel á