Mér finnst alltaf jafn kjálalegt þegar fólk er að dissa rokk/metal/whatever og segir alltaf “þetta er bara öskur”, þegar það eru stundum 5 aðrir hljóðfæraleikarar í hljómsveitinni, ekki bara einn gaur að öskra… Bætt við 14. október 2009 - 10:42 hahah, feil, kjálalegt átti vissulega að vera *kjánalegt.