hvað er málið með að fólk kalli hljómsvetir ofmetnar, ég veit ekki betur en að ég hafi á lífsleiðinni heyrt 90% af þeim metalböndum sem ég hef hlustað á kölluð ofmetin(heyrði t.d einn kalla Mike Portnoy ofmetin, er þetta einhverskonar djók?), svo ég spyr ykkur, hvað þarf hljómsveit að gera svo hún sé nógu góð og rétt metin og hvaða hljómsveit er þannig?