Kona ein í Hafnarfirð vaknaði eitt sinn snemma á sunnudagsmorgni ákvað að eiga rólegan og notalegan morgunn, hellti uppá kaffi, ristaðibrauð og kom sér vel fyrir. En einkvað vantaði til að fullkomna morguninn og það var Mogginn. Þar sem hún var kviknakin kom smá hik á hana en hún hugsaði með sér ,,það er svo snemmt að enginn er kominn á stjá.\\\“ Svo að hún skellti sér niður stigann á loðbrókinni einni fata og sótti Moggann sinn. Þegar hún kom upp aftur sá hún að hurðin að íbúð hennar hafði...