Svo er víst mál með vexti að ég var í tölvunni minni áðan e-ð að vafra á netinu og eins og þruma úr heiðskýru lofti birtist upp á skjáinn að tölvan ætli að slökkva á sér eftir 60sek út af RPC, eða Remote Procedure Call. Síðan stendur þessi vírus, eða error eða hvað sem þetta er við sitt auðvitað og slekkur á tölvunni eftir 60sek. Síðan þegar ég kveiki á tölvunni kemur þetta alltaf aftur. Þetta virðist vera e-ð tengt msn, ef ég sleppi því að signa mig inn þar, þá virðist ég geta sloppið við...